11.01.13

Málfarsbanki Árnastofnunar

Málfarsbankinn er vettvangur upplýsinga um vandaða málnotkun í íslensku. Í málfarsbankanum er að finna greinar um ýmis atriði sem snerta talað og ritað mál, s.s. lítinn og stóran staf. Hægt er að slá inn leitarorð sem lúta að málnotkun og finna úrlausnir sem teknar hafa verið saman í Íslenskri málstöð og síðar arftaka hennar, málræktarsviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki