hitnun

Orði hitnun er haft um hitaaukningu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hljómlistarmaður

Orðið hljómlistarmaður er ekki einvörðungu starfsheiti, sbr. hann er mikill hljómlistarmaður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

holdgervingur/holdgerving

Frekar er mælt með karlkynsorðinu holdgervingur en kvenkynsorðinu holdgerving.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hollensk-bandarískur

Rita skal hollensk-bandarískur en ekki hollenskur-bandarískur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hollvinur

Orðið hollvinur er gott og gilt.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hrað

Í setningunni hann gerir allt með hraði er orðmyndin hraði þágufall af hvorugkynsnafnorðinu hrað (um hrað, frá hraði, til hraðs).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hraðverkandi

Orðið hraðverkandi er gott og gilt líkt og orðin: gagnverkandi, samverkandi, víxlverkandi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hringhurð / snúningshurð

Hurð, sem er þeirrar gerðar að hún snýst í hringi, má kalla hringhurð eða e.t.v. snúningshurð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hrossagaukur

Hrossagaukur hneggjar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hryðjuverk

Talað er um hryðjuverk en ekki hryðjuverknað.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 10 af 28« Fyrsta...8910111220...Síðasta »