rafgirðing

Í stað orðsins rafmagnsgirðing er hægt að nota styttri útgáfu, rafgirðing.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

reiðileysi / reiðuleysi

Ýmist er ritað reiðileysi (eldra) eða reiðuleysi. Uppruni orðanna er danskur, redeløs.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

reikningsbók

Frekar er mælt með orðinu reikningsbók en reiknisbók.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

reising

Til er orðið reising (ekki reisning) um það að reisa hús. Frekar er þó mælt með því að segja að reisa sé þess kostur. T.d. frekar það tók langan tíma að reisa húsið en reising hússins tók langan tíma.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

remedía

Ekki er mælt með orðinu remedía heldur bent á orðin lyf, meðal o.s.frv.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ritrýna

Til er sögnin ritrýna.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

rolla / strangi

Annað orð fyrir rollu (í merkingunni: bók á kefli) er strangi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Rómanska-Ameríka

Rómanska-Ameríka er sameiginlegt heiti um Mið-Ameríku og Suður-Ameríku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

samhæfa / samræma

Orðin samhæfa og samræma eru samheiti. Dómarar samhæfa/samræma dóma sína.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Sami / Samar / Samaland

Landsvæði Sama kallast Samaland.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki