baðmull / bómull

Bæði tíðkast orðin baðmull (þf. baðmull, þg. baðmull, ef. baðmullar) og bómull (þf. bómull, þg. bómull, ef. bómullar).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bakhjarl

Bæði þekkjast orðin bakhjarl og bakjarl, hið fyrra er þó miklu algengara.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

barnfóstra

Orðið barnfóstra má nota bæði um karla sem konur, líkt og orðið ráðherra er notað um bæði kynin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beiðandi

Orðið beiðandi, í merkingunni: sá sem biður um eitthvað, er vel nothæft, sbr. verkbeiðandi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

betrumbæting

Orðið betrumbæting er tækt orð en e.t.v. óþarft. Yfirleitt er líklega nóg að nota orðið bæting.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

binding

Frekar skyldi nota orðið binding en bindingur í merkingunni: samloðun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bjarga

Frekar er mælt með orðinu bjarga en redda.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

blimskaka / blimskakka / blindskaka / blindskakka

Orðin blimskak(k)a og blindskak(k)a eru jafngild. Yfirleitt notuð um augnhreyfingar: Blimskakka augunum á einhvern.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bollahengi

Frekar er mælt með orðinu bollahengi en bollastatíf.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bóluefni

Í stað þess að segja ónæmingarefni er venjulega talað um bóluefni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 28123451020...Síðasta »