dreif

Notkun nafnorðsins dreif einskorðast yfirleitt við föstu orðasamböndin á víð og dreif og drepa einhverju á dreif þar sem það merkir: það að eitthvað er víða, á strjálingi, með alllöngu (óreglulegu) millibili (Íslensk orðabók). Orðið er ekki samheiti orðsins dreifing sem merkir: það að dreifa; hvernig eitthvað dreifist.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dulkóðaður

Orðið dulkóðaður er lýsingarháttur þátíðar af sögninni dulkóða sem telst gott og gilt íslenskt orð. Einnig er til kvenkyns nafnorð af sama stofni: dulkóðun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

e-mail

Orðið e-mail hefur verið íslenskað tölvupóstur, tölvupóstfang eða netfang.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eðlunarfús

Eðlunarfús kýr er yxna, læða er breima, gylta er ræða, tík er lóða, kindur og geitur eru blæsma og hryssur ála, álægja eða í látum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eftirfylgni / fylgja eftir

Eftirfylgni merkir það að fylgja einhverju eftir.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

einhver

Í staðinn fyrir orðið einhver fer oft betur t.d. á orðunum nokkur og fáeinir. Hann var í burtu í fáeina daga. (Síður: hann var í burtu í einhverja daga.) Þetta kostar nokkrar milljónir. Kostnaðurinn skipti milljónum. (Síður: þetta kostaði einhverjar milljónir.)

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

einhverskonar / einhvers konar

Frekar er mælt með því að skrifa einhverskonar, einhvers konar en einhversslags.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

elska

Hin síðari ár hefur notkun sagnarinnar elska aukist mjög mikið. Oft færi betur á að nota annað orðalag: þrá, dá, þykja vænt um, líka við, vera hrifinn af, vera sólginn í, hrífast af, þykja gott (á bragðið) o.s.frv. allt eftir því hvert samhengið er.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ensím

Í staðinn fyrir orðið ensím má nota orðið hvati, lífhvati, gerhvati.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

erfðaprins

Síður ætti að nota orðið arfaprins en erfðaprins.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki