17. júní

Hefð hefur skapast fyrir því að segja æ á 17. júní þó að slíkt tíðkist ekki um aðrar dagsetningar. Ekki er mælt sérstaklega með slíkum talsmáta.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

að tilstuðlan e-s/fyrir tilstuðlan e-s

Annaðhvort er sagt að tilstuðlan e-s eða fyrir tilstuðlan e-s.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aðgangur / forgangur

Rétt er með farið  að segja hafa aðgang að einhverju og hafa forgang.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aðgerð

Frekar er mælt með orðalaginu gera aðgerð en framkvæma aðgerð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

affall

Affall af einhverju. Það var mikið affall af vatnsfallinu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afferma / ferma

Rétt er að tala um að afferma og ferma bíl, skip eða flugvél en ekki afferma og ferma vöru.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afla

Afla sér einhvers, t.d. fjár. Ekki er venja að segja “afla sjóðs”; frekar t.d.: safna í sjóð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aflýsa / aflétta

Stjórnvöld lýsa yfir hættuástandi; seinna er hættuástandi aflýst (síður: aflétt). Hins vegar: aflétta banni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afnot

Rétt er með farið að segja hafa afnot af einhverju. Þau hafa afnot af bílnum þegar þeim hentar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afskriftir

Afskriftir af einhverju. Afskriftir af bíl.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 1 af 4612345102030...Síðasta »