elda

Ekki er venjan að tala um að elda matvæli heldur elda mat.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

endemi / eindæmi

Athuga að rugla ekki saman orðunum endemi og eindæmi. Rétt er að segja hún er með eindæmum fögur en ekki: hún er með endemum fögur. Hins vegar: niðurstöður kosninganna eru með hreinum endemum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

endir

Ferðin fékk óvæntan endi. Erfiðleikarnir fengu farsælan endi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

endurvinnslustöð

Mælt er með orðalaginu skila einhverju á endurvinnslustöð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

engu síður / engu að síður / eigi að síður

Bæði er sagt engu síður og engu að síður. Í stað hins síðarnefnda er þó fremur mælt með eigi að síður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Eyjabakkar

Á Eyjabökkum

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fara / leit

Talað er um að fara einhvers á leit við einhvern. Ég fór þess á leit við hann að hann endurskoðaði uppsögn sína.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fengur

Samkvæmt orðabókum er rétt að segja fengur í einhverju, hins vegar er ekki hægt að amast við þeirri útbreiddu málvenju að segja fengur að einhverju.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

finna upp / uppfinning

Frekar skyldi segja finna eitthvað upp en gera uppfinningu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fjárlög

Bæði gengur að segja að eitthvað sé í fjárlögum og á fjárlögum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki