afsláttur

Best er að segja veita afslátt af vöru, þ.e. slá af verðinu. Hins vegar er í lagi að segja afslátturinn er á vörunni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afstýra

Betur fer á að nota afstýra eða koma í veg fyrir en forða í setningum á borð við gjaldþroti var afstýrt, hún kom í veg fyrir slys.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afturreka

Lýsingarorðið afturreka er óbeygjanlegt og því er rétt að segja: gera einhvern afturreka en hvorki: afturrekanafturrækan.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Akranes

Á Akranesi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Akureyri

Á Akureyri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ala

Talað er um að ala á einhverju í merkingunni: magna eitthvað upp (oftast eitthvað neikvætt eins og fordóma eða óánægju). Hann ól á fordómum í garð fjölskyldunnar með framferði sínu. Slæmur aðbúnaður elur á óánægju starfsmanna verksmiðjunnar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aldurstakmark

Frekar er mælt með því að segja aldurstakmark 25 ár en aldurstakmark 25 ára.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alúð

Talað er um að leggja alúð við eitthvað og gera eitthvað af alúð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

athygli

Sagt er vekja athygli á einhverju. Hann vakti athygli á málinu. Hún vakti athygli á því að málið væri enn óleyst.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

auðugur

Rétt er að segja eitthvað er auðugt að einhverju. Áin er auðug að fiski.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 4612345102030...Síðasta »