kalla

Venjan er að segja kalla eftir mati sérfræðings og kalla til sérfræðing (ekki kalla eftir sérfræðingi).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kappkosta

Rétt er að segja kappkosta skal og þess skal gætt en ekki þess skal kappkostað.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kaup

Talað er um að gera góð eða slæm kaup í einhverju. Þau gerðu mjög góð kaup í fyrstu íbúðinni sem þau eignuðust.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kaupa / versla

Mælt er með því að segja:  kaupa inn, kaupa vörur, kaupa sér vörur. Síður: versla inn, versla vörur, versla sér vörur. Hins vegar: versla með vörur, versla við einhvern.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Keflavík

Í Keflavík

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kenna / mein

Talað er um að kenna sér meins. Ég kenni mér einskis meins.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kinka

Ekki er mælt með því að stytta orðasambandið kinka kolli og láta kinka nægja.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kirkjubæjarklaustur

Á Kirkjubæjarklaustri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kjör

Rétt er að segja búa við kröpp kjör. Oft hafa Íslendingar mátt búa við kröpp kjör.

eða kaupa eitthvað með eða á góðum kjörum. Þau fengu bílinn með/á mjög góðum kjörum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

klukkan

Setninguna klukkan er fimm mínútur í sjö má skilja á tvo vegu (6.05 og 6.55). Fyrir vikið er slíkt orðalag e.t.v. ekki nógu nákvæmt. Ótvíræðar setningar væru: klukkan er fimm mínútur gengin í sjö og klukkuna vantar fimm mínútur í sjö.

Þó að algengast sé að segja t.d. klukkan er tíu mínútur gengin í fjögur er einnig hægt að segja klukkan er tíu mínútur gengin fjögur sbr. orðalagið klukkan er farin að ganga fjögur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki