ástfanginn / skotinn

Talað er um að vera ástfangin af einhverjum (ekki: í einhverjum) en hins vegar er sagt: vera skotin í einhverjum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ástæða

Rétt er með farið að segja af einhverri ástæðu. Hún fór ekki af neinni sérstakri ástæðu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ástæðulaus

Rétt er að segja að ástæðulausu. Hann fór að hlæja að ástæðulausu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ávöxtun

Talað er um ávöxtun einhvers (ávöxtun fjárins) en ekki ávöxtun á eitthvað eða ávöxtun á einhverju.

Góð eða mikil ávöxtun. Síður: há ávöxtun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bak við

Ekki skiptir máli hvort sagt er bak við eða á bak við. Stúlkan stendur (á) bak við borðið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bakaleið

Hvort sem er gengur að segja í bakaleiðinni eða á bakaleiðinni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

banki

Bæði tíðkast að segja leggja í banka og leggja á banka, fyrri kosturinn er þó algengari.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

báðum megin / beggja vegna

Annaðhvort skyldi sagt báðum megin eða beggja vegna, ekki beggja megin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bági

Rétt er með farið að segja eitthvað brýtur eða fer í bága við eitthvað annað. Þetta brýtur í bága við lögin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bár

Bæjarheitið Bár tekur með sér forsetninguna í, hann býr í Bár, skv. skrá í [:Isl. malfar:Íslensku málfari].

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki