jafnt / jöfnu

Orðasambandið að öllu jöfnu merkir: að jafnaði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

járn

Orðasambandið standa/vera í járnum merkir: vega salt, vera jafnt (svo að tvísýnt er um úrslit), vera svipað ([:Mergur:Mergur málsins]).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kerti

Orðasambandið að brenna kertið í báða enda merkir: að gera eitthvað óskynsamlegt; ganga of nærri sér (með óskynsamlegu líferni) ([:Mergur:Mergur málsins]).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kjölfar

Frekar skyldi segja eitthvað kemur/siglir í kjölfar einhvers en í kjölfarið á einhverju.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

klauf

Orðasambandið sletta úr klaufunum merkir:

1) sleppa fram af sér beislinu;

2) skammast ([:Mergur:Mergur málsins]).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kol

Rétt er með farið að segja brenna til kaldra kola.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

korn / mælir

Bæði tíðkast að segja eitthvað er kornið sem fyllir mælinn og eitthvað er dropinn sem fyllir mælinn. Framkoma hennar í gær var kornið sem fyllti mælinn.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kostur

Rétt er með farið að segja taka (á móti) einhverjum með kostum og kynjum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kóngur / prestur

Orðtakið kveðja hvorki kóng né prest merkir: kveðja (alls) engan.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kraftur / fjör

Sagt er af fullum krafti og í fullu fjöri, hins vegar ekki í fullum krafti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 10 af 23« Fyrsta...8910111220...Síðasta »