þegja / hel

Orðasambandið þegja eitthvað í hel merkir: tala ekki um eitthvað þar til að það er gleymt eða orðið of seint að tala um það.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þegja þunnu hljóði

Orðasambandið þegja þunnu hljóði merkir: bera reiði eða gremju með sjálfum sér; segja ekki neitt, steinþegja um eitthvað.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þjófur / þjófsnautur

Rétt er með farið að segja þjófurinn þrífst en þjófsnauturinn aldrei ([:Islensk-doensk:Íslensk-dönsk orðabók]).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þrá / þræll

Rétt er farið með að segja oft er þrá í þræls för.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Þrándur í götu

Þrándur í götu er fast orðasamband og því er varla hægt að hafa einstaka liði þess í fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þreyta keppni við einhvern

Talað er um að þreyta keppni við e-n en ekki „þreyja keppni“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þrífast / barn / misjafn

Rétt er með farið að segja á misjöfnu þrífast börnin best.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

þörf / nauðsyn

Rétt er með farið að segja oft er þörf en nú er nauðsyn.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

örk

Talað er um að senda eða gera einhvern út af örkinni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 23 af 23« Fyrsta...101920212223