eiga hlutdeild í einhverju

Rétt er farið með að segja: eiga hlutdeild í einhverju.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eitthvað er í farvatninu

Orðatiltækið eitthvað er í farvatninu merkir: eitthvað er í uppsiglingu eða undirbúningi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

elda / silfur

Rétt er með farið að segja elda grátt silfur við einhvern eða elda grátt silfur saman (Mergur málsins).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

endi

Orðasambönd með orðinu endi:

Binda enda á eitthvað.
Frá upphafi til enda.
Á endanum gat hann gert þetta.
Ferðin var á enda.
Þetta ætlaði engan enda að taka.
Nú sjáum við fyrir endann á þessu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

erindi / erfiði

Rétt er að segja hafa erindi sem erfiði en ekki hafa árangur sem erfiði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eyrir / króna

Rétt er með farið að segja spara eyrinn en fleygja/kasta krónunni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fara

Orðtakið eins og fara gerir merkir: viðstöðulaust, leikandi;  eins og venja er.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fara með sigur af hólmi / bera sigur úr býtum

Rétt er með farið að segja fara með sigur af hólmi og bera sigur úr býtum en ekki „bera sigur af hólmi“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

feigur / ófeigur

Rétt er með farið að segja ekki verður feigum forðað né ófeigum í hel komið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

felmtur

Rétt er að segja felmtri sleginn en ekki flemtri sleginn.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki