ediksósa

Fremur mælt með rithættinum ediksósa en edikssósa.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eggaldin/aubergine

Aubergine hefur fengið íslenska heitið eggaldin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eiginfé

Orðið eiginfé er rétt myndað nafnorð, sbr. eiginnafn, eiginkona, eiginmaður o.fl. Auk þess finnst eiginfé t.d. í samsetningunni eiginfjárstaða. Á hinn bóginn er einfaldlega hægt að tala um eigið fé.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eignaríbúð

Ritað er eignaríbúð en ekki eignaíbúð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eignarréttur

Ritað er eignarréttur en ekki eignaréttur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eignarskattsfrjáls

Ritað er eignarskattsfrjáls en ekki eignarskattfrjáls.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eignarskattur

Fremur er mælt með rithættinum eignarskattur en eignaskattur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eignastýringarfyrirtæki

Ritað er eignastýringarfyrirtæki.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

einingarverð

Ritað er einingarverð en ekki einingaverð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

eldhúsdagsumræður

Venjan er að rita eldhúsdagsumræður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki