aftanákeyrsla

Nafnorðið aftanákeyrsla er dregið af orðunum keyra aftan á og telst gott og gilt orð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afurðaeinkaleyfi/afurðareinkaleyfi

Bæði kemur til greina að rita afurðareinkaleyfi og afurðaeinkaleyfi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afþreyingarmöguleikar

Rétt er að rita afþreyingarmöguleikar en ekki afþreyingamöguleikar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

akstursstjóri

Fremur skyldi rita akstursstjóri en aksturstjóri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aldavinur

Rétt er að rita aldavinur en ekki aldarvinur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aldursskipting

Rétt er að rita aldursskipting en ekki aldurskipting.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

algengi

Nafnorðið algengi er rétt myndað af lýsingarorðinu algengur. Sbr. kjörgengi af kjörgengur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

arðreikningur

Frekar skyldi rita arðreikningur en arðsreikningur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

arðsemiskerfi / arðsemikerfi

Það er smekksatriði hvort sagt er arðsemiskerfi eða arðsemikerfi. Ekkert s er í eignarfalli orðsins arðsemi en í samsettum orðum af þessu tagi er hins vegar hefð fyrir s-inu, dæmi: leikfimishús (ef. leikfimi) og athyglisverður (ef. athygli).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

arfgengi

Nafnorð, dregið af lýsingarorðinu arfgengur, er arfgengi (ekki arfgengni); sbr. kjörgengi af lo. kjörgengur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 5112345102030...Síðasta »