hjálpari

Orðið hjálpari er gott og gilt, sbr. meðhjálpari.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hjólreiðar / hjólreiða-

Fleirtöluorðið hjólreiðar finnst í samsettum orðum á borð við hjólreiðakeppni, hjólreiðamaður, hjólreiðastígur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hlémegin / fjallsmegin

Samkvæmt hefð er ritað hlémegin, þ.e.a.s. stofnsamsetning, en ekki hlésmegin. Hins vegar er ritað fjallsmegin sem er eignarfallssamsetning.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hlutdeildarskírteini

Ritað er hlutdeildarskírteini en ekki hlutdeildaskírteini.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hrái

Af lýsingarorðinu hrár er myndað nafnorðið hrái.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hreinskiptinn / hreinskiptni

Af lýsingarorðinu hreinskiptinn er dregið nafnorðið hreinskiptni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hundeigandi / hundaeigandi

Bæði gengur að segja hundeigandi og hundaeigandi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hvass

Af lýsingarorðinu hvass er hægt að draga nafnorðin hvassleiki, hvesta og jafnvel hvessa.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hvatningarorð / hvatningarsöngur

Frekar er mælt með rithættinum hvatningarorð og hvatningarsöngur en hvatningaorð og hvatningasöngur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hverfisverslun

Orðið hverfisverslun er betri kostur en hverfaverslun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki