athafnasvæði

Ritað athafnasvæði en ekki athafnarsvæði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

athugun

Þegar nafnorðið athugun er fyrri liður í samsettum orðum stendur það í eignarfalli eintölu, dæmi: athugunarleysi, athugunarstaður, athugunarsvæði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

athugun-

Annaðhvort er sagt athugunarmaður og athugunarbók eða athuganamaður og athuganabók.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

atriðisorðaskrá

Ritað er atriðisorðaskrá fremur en „atriðaorðaskrá“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

auðkennikerfi / auðkenningarkerfi

Orðin auðkennikerfi og auðkenningarkerfi eru bæði rétt mynduð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

auðkenniskort

Rétt er að rita auðkenniskort en ekki auðkennikort.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

augnsamband

Venjan er að tala um augnsamband en ekki augnasamband.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

augntillit / augnatillit

Annaðhvort er ritað augntillit eða augnatillit.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aukefni

Mælt er með orðinu aukefni, frekar en aukaefni, um efni sem bætt er í framleiðsluvörur til að fá fram tiltekna æskilega eiginleika (hvert aukefni ber sérstakt E-númer).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

axlarsproti

Frekar er mælt með því að rita axlarsproti en axlasproti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 5112345102030...Síðasta »