músarhola

Ritað er músarhola en ekki músahola.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

myndaritstjóri

Mælt er með orðinu myndaritstjóri frekar en myndritstjóri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mynddiskur/DVD

Mynddiskur er íslenskt orð yfir DVD.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

myndlistarkennari

Ritað er myndlistarkennari en ekki myndlistakennari.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

myndlistarmaraþon / ljósmyndamaraþon

Orðin myndlistarmaraþon og ljósmyndamaraþon eru rétt mynduð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

myndsjá

Orðið myndsjá er rétt myndað.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

nám

Í samsettum orðum þar sem orðið nám er fyrri liðurinn er eignarfall eintölu (náms) mun algengara en stofn orðsins (nám).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

námskeið

Ritað er námskeið en ekki námsskeið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

námskrá

Bæði orðin námskrá og námsskrá eru rétt mynduð en mælt er með rithættinum námskrá, til samræmingar, því að hann hefur orðið ofan á við útgáfu námskráa hér á landi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

námskrárgerð

Hefð er komin á ritháttinn námskrárgerð og því frekar mælt með honum en rithættinum námsskrárgerð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki