árekstur

Í eignarfalli er nafnorðið árekstur annaðhvort árekstrar eða áreksturs. Frekar er mælt með því að nota fyrra eignarfallið í samsettum orðum: árekstrarpróf. Þetta er í samræmi við orðið rekstur en í samsettum orðum birtist eignarfallið rekstrar nær undantekningarlaust.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

árgjald

Ritað er árgjald fremur en „ársgjald“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ársskýrsla

Rétt er að rita ársskýrsla en ekki árskýrsla.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

áskriftartekjur

Mælt er með því að rita áskriftartekjur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

áætlunargerð / áætlanagerð

Bæði er til orðið áætlunargerð og áætlanagerð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

barneignaraldur / barneignaaldur

Bæði gengur að segja barneignaraldur og barneignaaldur, frekar mælt með fyrri rithættinum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bátsverji / bátverji

Bæði gengur að segja bátsverji og bátverji. Fyrri rithátturinn er þó mun algengari.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beiting / beitning

Auk orðsins beiting er til orðið beitning í merkingunni: það að beita öngul. Af þessum sökum sjást tvímyndir á borð við: beitinga(r)maðurbeitninga(r)maður, beitinga(r)borðbeitninga(r)borð, beitinga(r)skúrbeitninga(r)skúr.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

birgðastjóri

Rétt er að rita birgðastjóri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

birkiskógasvæði / birkiskógarsvæði

Bæði kemur til greina að segja birkiskógasvæði og birkiskógarsvæði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki