hreyfa

Uppruni sagnarinnar hreyfa er óljós og því ekki ljóst hvers vegna hún er rituð með y-i.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kórréttur

Líklega er orðið kórréttur komið úr dönsku, korrekt.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

kúvenda

Orðið kúvenda er komið úr dönsku kovende.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

lifimaður

Orðið lifimaður (lífsnautnamaður) er líklega komið úr dönsku (levemand).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

líkami / líkamur

Orðið líkami (líkamur) er sett saman úr orðunum lík og hamur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

lóa

Ekki er ljóst hvaðan orðið lóa er komið. Ein tilgátan er sú að um sé að ræða hljóðlíkingu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

minnast við

Sögnin minnast við e-n, kyssa, heilsa eða kveðja með kossi, er rituð með i-i.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

minnast við einhvern

Sögnin minnast við e-n, „kyssa, heilsa eða kveðja með kossi“, er rituð með i-i.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

prófastur

Orðið prófastur er tökuorð úr fornensku profast < miðlatínu propostus, sbr. latínu praepositus eiginl. ‘settur fyrir eða yfir’, af prae- ‘fyrir’ og ponere ‘setja’.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

prófastur

Orðið prófastur er tökuorð úr fornensku profast < miðlatínu propostus, sbr. latínu praepositus eiginl. ‘settur fyrir eða yfir’, af prae- ,fyrir‘ og ponere ,setja‘. (Sjá Íslenska orðsifjabók.)

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 41234