samræmi

Síðari hluti orðsins samræmi, þ.e. -ræmi, er myndað með hljóðvarpi af orðinu rómur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

skonrok

Orðið skonrok er komið úr dönsku (skonrog) á 17. öld og haft um ákveðna tegund af hörðu brauði. Það er upphaflega þýskt: schon(e)rogge, en schone merkir fallegur eða ljósleitur og rogge merkir rúgur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

skrímsli

Orðið skrímsli (merk. ófreskja; forn merk. vofa, ógnvekjandi sýn) er skylt orðunum skrim (merk. skíma) og skrimta (merk. lýsa; loga dauft).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

smóking

Orðið smóking er komið úr ensku, dæmi: smoking jacket.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

sólbekkur

Nafnorðið sólbekkur er tökuorð úr dönsku (solbænk).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

spássía

Orðið spássía, ‘auð blaðrönd utan leturflatar (á blaðsíðu)’, er tökuorð komið úr latínu spatium (fleirtala spatia) ‘bil, rúm’, haft m.a. um ýmiss konar bil í sambandi við skrift og prentverk.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

spássía

Orðið spássía, ‘auð blaðrönd utan leturflatar (á blaðsíðu)’, er tökuorð komið úr latínu spatium (fleirtala spatia ‘bil, rúm’, haft m.a. um ýmiss konar bil í sambandi við skrift og prentverk. (Sjá Íslenska orðsifjabók.)

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

syrpa

Orðið syrpa er ritað með y-i vegna skyldleika við orðið sorp.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tjútt

Orðið tjútt má rekja til enska orðsins jitterbug.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

víkja

Orðasambandið víkja sæti er líklega komið inn í málið fyrir áhrif frá dönsku vige pladsen.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 41234