framlengja

Sögnin framlengja stýrir þolfalli. Framlengja frestinn. Framlengja lánið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

friðlýsa

Sögnin friðlýsa stýrir þolfalli. Það er búið að friðlýsa landið (ekki landinu).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

frumgerð

Annaðhvort er sagt frumgerð af einhverju eða frumgerð einhvers.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fullnusta

Venjan er að segja því til fullnustu en ekki þess til fullnustu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fullorðnir / fatlaðir / atvinnulausir

Lýsingarorð í karlkyni fleirtölu eru stundum notuð sem nafnorð, t.d. fullorðnir, fatlaðir, atvinnulausir. Börn fá aðeins aðgang í fylgd með fullorðnum. Fatlaðir eiga sama rétt og aðrir landsmenn. Atvinnulausum fækkaði í síðasta mánuði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fylgja (so.)

Sögnin fylgja stýrir þágufalli. Ég fylgdi honum heim. Tölvunni fylgja hátalarar. Öllum fylgir eitthvert ónæði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fyrir

Það er talið betra mál að segja 2-0 fyrir mig en 2-0 fyrir mér.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fyrravor / fyrra-

Í orðinu fyrravor (og öðrum álíka) er fyrra forliður en ekki forskeyti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fýsa

Sögnin fýsa er ópersónuleg. Með henni stendur frumlag í þolfalli. Mig fýsir að vita hið sanna í málinu.
[:ópersónulegar sagnir:Nánar um ópersónulegar sagnir.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fæða / fæðast

Frekar er mælt með því að segja fæddist en er fæddur. Hvar fæddist þú? Ég fæddist í Reykjavík.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki