-byrjun / -lok

Ritað er janúarbyrjun og janúarlok en ekki janúar byrjun og janúar lok. Á sama hátt er ritað: febrúarbyrjun og febrúarlok, marsbyrjun og marslok o.s.frv.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

-hluti

Ekki er ástæða til annars en að rita lítinn staf í orðunum: a-hluti, b-hluti o.s.frv.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

-nefndur

Nefndur (lh. þt. af sögninni nefna) er til í fjölmörgum samsetningum sem ávallt eru ritaðar í einu orði: áðurnefndur, fyrrnefndur, margnefndur, ofannefndur, rangnefndur, réttnefndur, síðarnefndur, svonefndur o.fl.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Þrír punktar eru notaðir til að merkja úrfellingu úr texta og er þá yfirleitt bæði haft eitt stafabil á undan þeim og á eftir þeim. Dæmi: Köttur úti í mýri … úti er ævintýri.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

2000

Árið 2000 má stytta í ’00.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

A-bílahelgi

Mælt er með rithættinum A-bílahelgi frekar en A-bíla helgi.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ab-gerlar

Frekar skyldi rita ab-gerlar en ab gerlar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

að minnsta kosti / a.m.k.

Skammstöfunin a.m.k. stendur fyrir orðin að minnsta kosti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aðal-

Forskeytið aðal- er ávallt ritað áfast orðinu sem það stendur með: aðallega, aðalsetning, aðalræðismaður, aðalstyrktaraðili, aðalsamstarfsaðili.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aðalbanki

Orðið aðalbanki er ritað með litlum staf, t.d. aðalbanki Búnaðarbankans.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 1 af 9312345102030...Síðasta »