áskilja

Ritað er áskilja en ekki áskylja. Ég áskil mér allan rétt til að segja þessu lokið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ástríða

Orðið ástríða skiptist þannig milli lína: á-stríða.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ávallt

Orðið ávallt skiptist þannig milli lína: áv-allt.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ávallt / ávalt

Ekki er sama hvort ritað er ávallt eða ávalt.

1) Orðið ávallt er atviksorð sem merkir: ætíð, alltaf.

2) Orðið ávalt er hvorugkyn eintölu lýsingarorðsins ávalur (ávöl, ávalt) sem merkir: kúptur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

ávarp

Á eftir ávarpi í upphafi bréfs má hvort sem er hafa punkt, upphrópunarmerki eða kommu. Á eftir kommunni verður þó að koma lítill stafur. Ágæti viðtakandi. Kæri vinur! Sæll, Jón, hvað er að frétta?

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

baka til

Ritað er baka til en ekki bakatil.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bakarí

Orðið bakarí skiptist þannig milli lína: bak-arí.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

baldýra

Orðið baldýra skiptist þannig milli lína: bald-ýra.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

balkanpopp

Rita skyldi balkanpopp með litlum staf.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bandaríska vísindastofnunin

Ritað er Bandaríska vísindastofnunin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki