aldahvörf

Rétt er að rita aldahvörf en ekki aldarhvörf.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aldrei

Orðið aldrei skiptist þannig milli lína: aldr-ei.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alhliða

Orðið alhliða er óbeygjanlegt lýsingarorð og er því ekki ritað áfast orðinu sem það stendur með, alhliða samningaviðræður, alhliða upplýsingar o.s.frv.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

all-

Forskeytið all- er ávallt ritað áfast orðinu sem það stendur með: allmikill, allnokkur, allstór.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alla jafna

Mælt er með rithættinum alla jafna.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alla jafna / alla jafnan

Annaðhvort er ritað alla jafna eða alla jafnan.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allgóður

Orðið allgóður er ávallt ritað í einu orði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allra / allir / allur

Ávallt skal rita í tveimur orðum eftirfarandi: allra best, allra fyrst o.s.frv.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allra heilagra messa

Rita skal allra heilagra messa í þremur orðum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alls konar / allskonar

Annaðhvort er ritað alls konar eða allskonar, frekar er þó mælt með því að rita tvö orð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 9312345102030...Síðasta »