gríska/rómverska heimsveldið

Hafður er lítill stafur þegar ritað er gríska heimsveldið og rómverska heimsveldið.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gróskumikill

Lýsingarorðið gróskumikill er ritað í einu orði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

grundvöllur

Orðið grundvöllur kemur fyrir í fjölmörgum eignarfallssamsetningum sem ávallt eru ritaðar í einu orði, t.d. grundvallaratriði, grundvallarforsenda, grundvallarmarkmið, grundvallarregla.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

grunnnet

Rétt er að rita grunnnet (þrjú n).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

græja

Orðið græja er í fleirtölu græjur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

GSM-sími

Rétt er að rita GSM-sími, þ.e. í einu orði með bandstriki en ekki í tveimur orðum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gýgur / gígur

Orðið gýgur merkir: skessa, en orðið gígur merkir yfirleitt: eldgígur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gæðaeftirlit

Rétt er að rita eftirfarandi í einu orði: gæðaeftirlit.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gæsalappir

Við ritun gæsalappa hefur skapast sú venja í íslensku að láta fremri gæsalappirnar vera niðri og snúa líkt og tölustafurinn 9 en aftari gæsalappirnar vera uppi og snúa líkt og tölustafurinn 6 („íslenskar gæsalappir“).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

haframúslí

Ekki er ástæða til að rita orðið haframúslí með bandstriki (þ.e. hafra-múslí).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki