alls kostar

Rita skal alls kostar í tveimur orðum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alls ófróður

Ritað er alls ófróður en ekki allsófróður þar sem alls er hér atviksorð en ekki forskeyti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allsherjarnefnd Sameinuðu þjóðanna

Rétt er að rita allsherjarnefnd Sameinuðu þjóðanna með litlum staf.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allt of / alltof

Annaðhvort er ritað allt of eða alltof.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allur

Þolfall eintölu í karlkyni af óákveðna fornafninu allur er ritað allan.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Almannavarnir ríkisins

Ritað er Almannavarnir ríkisins.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alpagreinar

Rita skyldi alpagreinar með litlum staf.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alstaðar / alls staðar

Annaðhvort er ritað alstaðar eða alls staðar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alvara

Nafnorðið alvara kemur fyrir í fjölmörgum samsettum orðum, dæmi: alvörugefinn, alvöruþrunginn, alvörumál, alvörukona, alvörumaður, alvörubrekka.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alveg

Orðið alveg skiptist þannig milli lína: al-veg.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki