Kostaríka

Kostaríka er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Kostaríku. Íbúar landsins nefnast Kostaríkumenn (et. Kostaríkumaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kostarískur. Höfuðborg landsins heitir San José.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kólumbía

Kólumbía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Kólumbíu. Íbúar landsins nefnast Kólumbíumenn (et. Kólumbíumaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kólumbískur. Höfuðborg landsins heitir Bógóta.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kómoreyjar

Kómoreyjar er kvenkynsnafnorð í fleirtölu sem í eignarfalli beygist Kómoreyja. Íbúar landsins nefnast Kómoreyingar (et. Kómoreyingur). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kómoreyskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kósóvó

Kósóvó er í ef. Kósóvós. Íbúi er Kósóvói, ft. Kósóvóar. Lýsingarorð er kósóvóskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Króatía

Króatía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Króatíu. Íbúar landsins nefnast Króatar (et. Króati). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er króatískur. Höfuðborg landsins heitir Zagreb.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kúba

Kúba er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Kúbu. Íbúar landsins nefnast Kúbumenn (et. Kúbumaður) eða Kúbverjar (et. Kúbverji). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kúbverskur. Höfuðborg landsins heitir Havana.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kúveit

Kúveit er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Kúveits. Íbúar landsins nefnast Kúveitar (et. Kúveiti). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kúveiskur. Höfuðborg landsins heitir Kúveit.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Kýpur

Nafnið Kýpur er haft eins í öllum föllum. Íbúar landsins nefnast Kýpverjar (et. Kýpverji). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er kýpverskur. Höfuðborg landsins heitir Nikósía.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Laos

Laos er hvorugkynsnafnorð. Íbúar landsins nefnast Laosar (et. Laosi). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er laoskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Lesótó

Lesótó er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Lesótós. Íbúar landsins nefnast Lesótómenn (et. Lesótómaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er lesótóskur. Höfuðborg landsins heitir Maserú.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 10 af 21« Fyrsta...8910111220...Síðasta »