Austurríki

Austurríki er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Austurríkis. Íbúar landsins nefnast Austurríkismenn
(et. Austurríkismaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er austurrískur. Höfuðborg landsins heitir Vín.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Álandseyjar

Álandseyjar er kvenkynsnafnorð  í fleirtölu sem í eignarfalli beygist Álandseyja. Landið hefur einnig verið kallað Áland (ef. Álands) á íslensku. Íbúar landsins nefnast Álendingar (et. Álendingur). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er álenskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Ástralía

Ástralía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Ástralíu. Íbúar landsins nefnast Ástralar (et. Ástrali). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er ástralskur. Höfuðborg landsins heitir Canberra.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bahamaeyjar

Bahamaeyjar er kvenkynsnafnorð í fleirtölu sem í eignarfalli beygist Bahamaeyja. Íbúar landsins nefnast Bahameyingar (et. Bahameyingur). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er bahameyskur. Höfuðborg landsins heitir Nassá.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bandaríkin

Bandaríkin er hvorugkynsorð í fleirtölu. Í eignarfalli beygist það Bandaríkjanna. Íbúar landsins nefnast Bandaríkjamenn (et. Bandaríkjamaður). Lýsingarorð dregið af heiti landsins er bandarískur. Höfuðborg landsins heitir Washington.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bangladess

Bangladess er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Bangladess. Íbúar landsins nefnast Bangladessar (et. Bangladessi). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er bangladesskur. Höfuðborg landsins heitir Dakka.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Barbados

Íbúar landsins nefnast Barbadosar (et. Barbadosi). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er barbadoskur. Höfuðborg landsins heitir Bridgetown.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Barein

Barein er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Bareins. Íbúar landsins nefnast Bareinar (et. Bareini). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er bareinskur. Höfuðborg landsins nefnist Manama.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Belgía

Belgía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Belgíu. Íbúar landsins nefnast Belgar (et. Belgi). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er belgískur. Höfuðborg landsins heitir Brussel.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Belís

Belís er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Belíss. Íbúar landsins nefnast Belísar (et. Belísi). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er belískur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 21123451020...Síðasta »