Benín

Benín er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Beníns. Íbúar landsins nefnast Benínar (et. Beníni). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er benínskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bosnía og Hersegóvína

Heitið Bosnía og Hersegóvína verður í eignarfalli Bosníu og Hersegóvínu (báðir liðir heitisins eru kvenkynsnafnorð). Íbúar landsins nefnast Bosníumenn (et. Bosníumaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er bosnískur. Höfuðborg landsins heitir Sarajevó.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Botsvana

Botsvana er hvorugkynsnafnorð sem er eins í öllum föllum. Íbúar landsins nefnast Botsvanamenn (et. Botsvanamaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er botsvanskur. Höfuðborg landsins heitir Gaborone.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bólivía

Bólivía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Bólivíu. Íbúar landsins nefnast Bólivíumenn (et. Bólivíumaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er bólivískur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Brasilía

Brasilía er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Brasilíu. Íbúar landsins nefnast Brasilíumenn (et. Brasilíumaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er brasilískur. Höfuðborg landsins heitir Brasilía.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bretland

Bretland er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Bretlands. Íbúar landsins nefnast Bretar (et. Breti). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er breskur. Höfuðborg landsins heitir London eða Lundúnir.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Brussel

Nafn höfuðborgar Belgíu er ritað Brussel á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Brúnei

Brúnei er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Brúneis. Íbúar landsins nefnast Brúneimenn (et. Brúneimaður). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er brúneiskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Búlgaría

Búlgaría er kvenkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Búlgaríu. Íbúar landsins nefnast Búlgarar (et. Búlgari). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er búlgarskur. Höfuðborg landsins heitir Sofía.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Búrkína Fasó

Búrkína Fasó er í hvorugkyni. Í eignarfalli beygist það Búrkína Fasós. Íbúar landsins nefnast Búrkínar (et. Búrkíni). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er búrkínskur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 21123451020...Síðasta »