mangó

Erlenda orðið mango hefur verið lagað þannig að íslensku hljóðkerfi: mangó. Einnig: mangóávöxtur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mark

Erlendu myntheitin Mark og Markka hafa fengið ritháttinn mark í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist marks og í nefnifalli fleirtölu mörk.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

marzipan

Íslenskur ritháttur á erlenda orðinu marzipan er marsipan.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mayonnaise

Majonsósa eða majónes er íslenskun erlenda orðsins mayonnaise.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

meiran

Kryddjurt, sem á ensku nefnist marjoram, heitir meiran á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

metan

Metan er íslenskur ritháttur erlenda orðsins methan, meþan er hins vegar ekki viðurkenndur ritháttur. Þegar th er þannig umritað á íslensku verður það að t-i inni í orði en þ-i í upphafi orðs eða orðhluta.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

metikal

Erlenda myntheitið Metical hefur fengið ritháttinn metikal í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist metikals og í nefnifalli fleirtölu metiköl.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mezzosoprano

Íslenskun erlenda orðsins mezzosoprano er messósópran.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mini golf

Ekki hefur skapast hefð fyrir íslensku orði fyrir mini golf sem rita mætti míní-golf á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

mígreni

Orðið mígreni er íslenskur ritháttur erlenda orðsins migraine.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 10 af 17« Fyrsta...89101112...Síðasta »