biljarður/knattborðsleikur

Enska orðið billiards hefur verið lagað að íslensku máli og er ritað: biljarður. Biljarður nefnist einnig knattborðsleikur á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

birr

Erlenda myntheitið Birr hefur fengið ritháttinn birr í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist birrs og í nefnifalli fleirtölu birr.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

boxer

Íslenskun á nafni hundategundarinnar boxer er boxari.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bólivíani

Erlenda myntheitið Bolivani hefur fengið ritháttinn bólivíani í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist bólivíana og í nefnifalli fleirtölu bólivíanar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bólívari

Erlenda myntheitið Bolivar hefur fengið ritháttinn bólívari í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist bólívara og í nefnifalli fleirtölu bólívarar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bridge

Erlenda spilið bridge hefur orðið bridds eða brids í íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

buffalo

Íslenskun á nafni dýrategundarinnar buffalo (water buffalo) er buffall (vatnabuffall).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

cappuccino

Orðið cappuccino-kaffi hefur ekki verið lagað að íslensku hljóðkerfi nema að litlu leyti og því er að mestu stuðst við erlenda ritháttinn.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

cayenne

Íslenskun erlendu orðanna er kajennduft, kajennpipar, smápipar; þurrkað og fínmalað rautt duft úr ýmsum paprikutegundun, fyrrum úr óblandri eldpapriku; oftast mjög sterkt af því að fræin eru möluð með aldinunum. Kajennduft er í raun eldpaprikuduft og yfirleitt má nota það í stað indverskrar eða kínverskrar eldpapriku. Upphaflega var heitið notað um ákveðið afbrigði eldpapriku, sem ræktuð var í grennd við Cayenne í Frönsku-Gíneu en þar er engin paprikurækt lengur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

cholesterol

Íslenskur ritháttur á erlenda orðinu cholesterol er kólesteról.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 171234510...Síðasta »