dalasi

Erlenda myntheitið Dalasi hefur fengið ritháttinn dalasi í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist dalasa og í nefnifalli fleirtölu dalasar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

denari

Erlendu myntheitin Dinar og Denar hafa fengið ritháttinn denari í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist denara og í nefnifalli fleirtölu denarar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

diesel

Íslenskun erlenda orðsins diesel er dísil, sem til er í ýmsum samsetningum, dísilolía, dísilvél o.fl.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dírham

Erlenda myntheitið Dirham hefur fengið ritháttinn dírham í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist dírhams og í nefnifalli fleirtölu dírhöm.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

djass

Erlenda orðið jazz er ritað djass á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dong

Erlenda myntheitið Dong hefur fengið ritháttinn dong í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist dongs og í nefnifalli fleirtölu dong.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dóbra

Erlenda myntheitið Dobra hefur fengið ritháttinn dóbra í íslensku. Um er að ræða kvenkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist dóbru og í nefnifalli fleirtölu dóbrur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dragt

Ekki hefur skapast hefð fyrir öðru en að nota danska orðið dragt yfir kvenjakkaföt (orðið göngubúningur var einhvern tíma lagt til en náði aldrei að festa sig í sessi).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

drakma

Erlenda myntheitið Drachma hefur fengið ritháttinn drakma í íslensku. Um er að ræða kvenkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist drökmu og í nefnifalli fleirtölu drökmur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

dramm

Erlenda myntheitið Dram hefur fengið ritháttinn dramm í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist dramms og í nefnifalli fleirtölu drömm.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 171234510...Síðasta »