ensím

Íslenskur ritháttur erlenda orðsins enzym er ensím.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

evra

Evrópumyntin euro er í íslensku evra (kvenkynsorð).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fennika

Kryddjurt, sem á ensku nefnist fennel og á dönsku fennikel, kallast á íslensku fennika.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fleece

Íslenskur ritháttur á erlenda orðinu fleece er flís.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

flórína

Erlenda myntheitið Florin hefur fengið ritháttinn flórína í íslensku. Um er að ræða kvenkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist flórínu og í nefnifalli fleirtölu flórínur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fórinta

Erlenda myntheitið Forint hefur fengið ritháttinn fórinta í íslensku. Um er að ræða kvenkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist fórintu og í nefnifalli fleirtölu fórintur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

franki

Erlenda myntheitið Franc hefur fengið ritháttinn franki í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist franka og í nefnifalli fleirtölu frankar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

freon

Erlenda orðið freon er einnig ritað svo á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

frotte / frotté

Bæði tíðkast rithátturinn frotte og frotté. Mælt er með rithætti sem er í samræmi við framburð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gluten

Íslenskur ritháttur á erlenda orðinu gluten er glúten.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 4 af 17« Fyrsta...2345610...Síðasta »