glýserín

Erlenda orðið glycerin(e) er ritað glýserín á íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

goulash

Íslenskun á erlenda orðinu goulash er gúllas.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gríska stafrófið

Stafir gríska stafrófsins eru: alfa, beta, gamma, delta, epsílon, dseta, eta, þeta, jóta, kappa, lambda, my, ny, ksí, omíkron, , hró, sígma, , ypsílon, , khí, psí, ómega.
Gefnar hafa verið út leiðbeinandi reglur um umritun úr gríska stafrófinu, sjá tímaritið Málfregnir 14, 1997, bls. 2-7.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gúrdi

Erlenda myntheitið Gourde hefur fengið ritháttinn gúrdi í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist gúrda og í nefnifalli fleirtölu gúrdar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gvaraní

Erlenda myntheitið Guarani hefur fengið ritháttinn gvaraní í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist gvaranís og í nefnifalli fleirtölu gvaraní.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

gyllini

Erlenda myntheitið Guilder hefur fengið ritháttinn gyllini í íslensku. Um er að ræða hvorugkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist gyllinis og í nefnifalli fleirtölu gyllini.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Hawaii / hawaiirós

Engin sérstök íslensk hefð hefur skapast fyrir að rita sérnafnið Hawaii öðruvísi en svo. Af sömu ástæðu er ritað hawaiirós.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hokkí

Erlenda orðið hockey hefur fengið ritháttinn hokkí í íslensku.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

hrinja

Erlenda myntheitið Hryvnia hefur fengið ritháttinn hrinja í íslensku. Um er að ræða kvenkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist hrinju og í nefnifalli fleirtölu hrinjur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

íkon

Tökuorðið íkon er bæði til sem karlkynsnafnorð (íkoninn) og hvorugkynsnafnorð (íkonið).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 5 af 17« Fyrsta...3456710...Síðasta »