21.02.11

einkunnarorð

Orðið einkunnarorð er nafnorð í fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
01.07.11

Filippus

Nafnið Filippus skiptist þannig milli lína: Fil-ipp-us.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
01.07.11

fyrirlestrasalur

Ritað er fyrirlestrasalur fremur en „fyrirlestrarsalur“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
11.10.10

gefa

Í boðhætti kemur bæði til greina að segja gef mér og gefðu mér.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
01.07.11

Kalíníngrad

Ritað er Kalíníngrad fremur en „Kaliningrad“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
28.06.11

leggöng

fleirtala
nf. leggöng
þf. leggöng
þgf. leggöngum
ef. legganga
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
24.06.11

lofthiti

Talað er um lofthita frekar en „lofthitastig“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
27.06.11

mjúkur

Lýsingarorðið mjúkur stigbreytist þannig: mjúkur – mýkri – mýkstur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
27.06.11

parís/paradís

Ákveðinn hoppleikur barna sem kallast parís (að hoppa í parís) þekkist líka undir nafninu paradís.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
28.06.11

raunsær

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. raunsær raunsæ raunsætt
þf. raunsæjan raunsæja raunsætt
þg. raunsæjum raunsærri raunsæju
ef. raunsæs raunsærrar raunsæs
ft. nf. raunsæir raunsæjar raunsæ
þf. raunsæja raunsæjar raunsæ
þg. raunsæjum raunsæjum raunsæjum
ef. raunsærra raunsærra raunsærra
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 1 af 212