aðkenning

Orðið aðkenning er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.

án greinis með greini
nf. aðkenning aðkenningin
þf. aðkenningu aðkenninguna
þg. aðkenningu aðkenningunni
ef. aðkenningar aðkenningarinnar

Athuga sérstaklega að eignarfallið er aðkenningar en ekki „aðkenningu“ og eignarfall með greini er aðkenningarinnar en ekki „aðkenningunnar“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aðstandandi

eintala fleirtala
nf. aðstandandi aðstandendur
þf. aðstandanda aðstandendur
þg. aðstandanda aðstandendum
ef. aðstandanda aðstandendaDeila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afbrýði

eintala
nf. afbrýði
þf. afbrýði
þg. afbrýði
ef. afbrýði
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afdrif

Orðið afdrif er hvorugkynsorð í fleirtölu. Ekki er vitað hver afdrif þeirra urðu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afgangur

Þg. afgangi, m.gr. afganginum eða afgangnum. Þetta mætir afgangi. Skilaðu mér afganginum/afgangnum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afgreiðsla

Ef. ft. afgreiðslna.
Nánar um eignarfall fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afhenda

Nt. afhendi, þt. afhenti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afkomandi

eintala fleirtala
nf. afkomandi afkomendur
þf. afkomanda afkomendur
þg. afkomanda afkomendum
ef. afkomanda afkomenda
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afleiða

Ef. ft. afleiðna.

Nánar um eignarfall fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afmæli

Ef. et. afmælis.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 24512345102030...Síðasta »