bás

Þg. et. bás eða bási, m.gr. básnum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bátur

Þg. et. bát eða báti (sbr. orðasambandið vera einn á báti).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beður

Orðið beður er karlkynsorð, þg. et. beði, m.gr. beðinum, ef. et. beðjar eða beðs. Orðið sést oftast í samsetningum, t.d. dánarbeður, sjúkrabeður. Við dánarbeð, á sjúkrabeði.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beiðast / beiða

Kennimyndir: beiða, beiddi, beitt.
Miðmynd: beiðast, beiddist, beiðst.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beiðni

eintala fleirtala
nf. beiðni beiðnir
þf. beiðni beiðnir
þg. beiðni beiðnum
ef. beiðni beiðna

Þó að orðið beiðni sé til í fleirtölu fer oft betur á að nota eintöluna. T.d. verða við sérhverri beiðni frekar en verða við öllum beiðnum.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beikon

Þg. et. beikoni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beinagrind

án greinis með greini
eintala fleirtala eintala fleirtala
nf. beinagrind beinagrindur beinagrindin beinagrindurnar
þf. beinagrind beinagrindur beinagrindina beinagrindurnar
þg. beinagrind beinagrindum beinagrindinni beinagrindunum
ef. beinagrindar beinagrinda beinagrindarinnar beinagrindanna
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beinn

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. beinn bein beint
þf. beinan beina beint
þg. beinum beinni beinu
ef. beins beinnar beins
ft. nf. beinir beinar bein
þf. beina beinar bein
þg. beinum beinum beinum
ef. beinna beinna beinna

Forðast skyldi að skjóta inn r-i í endingar skáletruðu beygingarmyndanna (þ.e. þg. og ef. et. í kv. og ef. ft. í öllum kynjum).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Beinteinn

nf. Beinteinn
þf. Beintein
þg. Beinteini
ef. Beinteins
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

beita

Ef. ft. beitna.
[:na-regla,"beita":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki