afrétt / afréttur

Orðið afrétt er kvenkynsorð. Norðlensk málvenja um sumarbeitiland, t.d. Hofstaðaafrétt. Samsvarandi orð sunnanlands er í karlkyni, afréttur, t.d. Hrunamannaafréttur. Orðið rétt (fjárrétt, hestarétt) er í kvenkyni um allt land.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afskræming

Orðið afskræming er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.

án greinis með greini
nf. afskræming afskræmingin
þf. afskræmingu afskræminguna
þg. afskræmingu afskræmingunni
ef. afskræmingar afskræmingarinnar

Athuga sérstaklega að eignarfallið er afskræmingar en ekki „afskræmingu“ og eignarfall með greini er afskræmingarinnar en ekki „afskræmingunnar“.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afsláttur

Ekki er mælt með því að nota orðið afsláttur í fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afsteypa

Ef. ft. afsteypna.
[:na-regla,"afsteypa":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afstýring

Orðið afstýring er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.

án greinis með greini
nf. afstýring afstýringin
þf. afstýringu afstýringuna
þg. afstýringu afstýringunni
ef. afstýringar afstýringarinnar

Athuga sérstaklega að eignarfallið er afstýringar en ekki “afstýringu”
og eignarfall með greini er afstýringarinnar en ekki “afstýringunnar”.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

afsökunarbeiðni

eintala fleirtala
nf. afsökunarbeiðni afsökunarbeiðnir
þf. afsökunarbeiðni afsökunarbeiðnir
þg. afsökunarbeiðni afsökunarbeiðnum
ef. afsökunarbeiðni afsökunarbeiðna
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aftann

eintala fleirtala
nf. aftann aftnar
þf. aftan aftna
þg. aftni öftnum
ef. aftans aftna
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Agnar

nf. Agnar
þf. Agnar
þg. Agnari
ef. Agnars
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Agnes

nf. Agnes
þf. Agnesi
þg. Agnesi
ef. Agnesar
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

agúrka

Ef. ft. agúrkna.
[:na-regla,"agúrka":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 3 af 24512345102030...Síðasta »