bráðabirgðir

Orðið bráðabirgðir er kvenkynsorð í fleirtölu. Vegurinn var brúaður til bráðabirgða.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bráðger

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. bráðger bráðger bráðgert
þf. bráðgeran bráðgera bráðgert
þg. bráðgerum bráðgerri bráðgeru
ef. bráðgers bráðgerrar bráðgers
ft. nf. bráðgerir bráðgerar bráðger
þf. bráðgera bráðgerar bráðger
þg. bráðgerum bráðgerum bráðgerum
ef. bráðgerra bráðgerra bráðgerra
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bredda

Ef. ft. breddna.
[:na-regla,"bredda":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bregða / bregðast

Kennimyndir: bregða, brá, brugðum, brugðið. Vh. þt. brygði.
Miðmynd: bregðast, brást, brugðumst, brugðist. Vh. þt. brygðist.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

breiða

Ef. ft. breiðna.
[:na-regla,"breiða":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Breiðavík

Örnefnið Breiðavík er bæði til á Vestfjörðum og Austfjörðum. Á Vestfjörðum beygist það svona:

nf. Breiðavík
þf. Breiðavík
þg. Breiðavík
ef. Breiðavíkur

Á Austfjörðum beygist nafnið hins vegar svona:

nf. Breiðavík
þf. Breiðuvík
þg. Breiðuvík
ef. Breiðuvíkur
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

brekka

Ef. ft. brekkna.
[:na-regla,"brekka":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bremsa

Ef. ft. bremsna.
[:na-regla,"bremsa":Nánar um eignarfall fleirtölu.]

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

brenna (no).

Ef. ft. brenna.

Nánar um eignarfall fleirtölu.
Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

brenninetla

Ef. ft. brenninetlna.
Nánar um eignarfall fleirtölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki