Signý

Bæði þekkist að g-ið í nafninu Signý sé borið fram eins og g-ið í sögninni signa og eins og g-ið í sögninni sigra.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Sigyn

Við framburð nafnsins Sigyn hefur hefð skapast fyrir því að bera g-ið fram eins og gert er í orðinu gista.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

stærstur

Ekki á að heyrast neitt ð-hljóð í framburði orðsins stærstur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

vaffla / vöflur

Þau bökuðu vöfflur (borið fram með -fl-). Hins vegar: Það komu vöflur á þau (borið fram með -bl-).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

æpa

Þátíð sagnarinnar æpa er borin fram með önghljóði (f) en ekki lokhljóði (p). Orðmyndin æpti er t.d. borin fram [æfdi].

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 212