festi

Orðið festi merkir: keðja.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

féhirðir/fjárhirðir

Orðið féhirðir merkir venjulega: gjaldkeri, en orðið fjárhirðir merkir: smali.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

févíti

Orðið févíti merkir: bætur og fjársektir.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

féþúfa

Yfirleitt er orðið féþúfa notað í neikvæðri merkingu fyrir áhrif frá orðasamböndunum: hafa einhvern að féþúfu og gera sér eitthvað að féþúfu. Upphafleg hugsun á bak við orðið er þúfa þar sem fé hefur verið grafið í jörð og af þeirri hugsun er síðan leidd merkingin auðsuppspretta.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

filma

Filma er:

1) ræma sem myndir eru teknar á með myndavél eða kvikmyndir á kvikmyndatökuvél

2) örþunn plastþynna notuð til innpökkunar

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fimmtugsaldur

Sá sem er á fimmtugsaldri er á aldrinum milli 40 og 50 ára.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fiskhryggur / dálkur

Annað orð yfir fiskhrygg er dálkur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fjölbreytilegur / fjölbreyttur

Lýsingarorðin fjölbreytilegur og fjölbreyttur eru samheiti. Einhver smáblæmunur er þó á merkingu þeirra.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

flestir

Þegar orðið flestir er notað er átt við mikinn meirihluta einhvers.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

fletta

Sögnin flétta merkir aldrei það sama og sögnin fletta heldur yfirleitt aðeins: að gera fléttu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki