alin

Lengdareiningin alin hefur verið mislöng á Íslandi. Nú er yfirleitt miðað við danska alin sem er 62,8 cm.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allavega / alla vega

Orðið allavega, einnig ritað alla vega, merkir það sama og alls konar. Einnig er það notað í merkingunni: að minnsta kosti, alltént (alltjent), hvað sem öðru líður. Sú merking hæfir ekki í vönduðu máli.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allavegana / alla vegana

Orðið allavegana, einnig ritað alla vegana, merkir það sama og alls konar. Einnig er það notað í merkingunni að minnsta kosti, alltént (alltjent), hvað sem öðru líður. Sú merking hæfir ekki í vönduðu máli.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

allt að

Þegar sagt er allt að ellefu blaðsíður/blaðsíðum merkir það að ellefta blaðsíðan sé með talin.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

almenn notkun

Orðasambandið almenn notkun getur líkast til bæði merkt það sama og almenningsnotkun og venjuleg notkun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

alræmdur

Orðið alræmdur hefur í nútímamáli fengið neikvæða merkingu: sem illt orð fer af. Það tíðkast því ekki að nota orðið í jákvæðri merkingu sem samheiti orðanna alþekktur og víðkunnur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

andnauð

Orðið andnauð merkir: erfiðleikar með öndun.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

annar hver / annað hvert

Annar hver, önnur hver, annað hvert.

Þau fara þangað aðra hverja helgi, þ.e. að jafnaði 26 helgar á ári.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

annar hvor / annað hvort

Annar hvor, önnur hvor, annað hvort. Annar (önnur, annað) af tveimur.

Þau fara þangað aðra hvora helgina, annaðhvort þá næstu eða þá þarnæstu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

aphakigler

Í læknisfærði er aphakigler gler fyrir fólk sem ekki hefur neinn augastein.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki
Bls. 2 af 3512345102030...Síðasta »