leiða saman hesta sína

Orðatiltækið leiða saman hesta sína merkir etja kappi við einhvern.
Líkingin er dregin af hestaati.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Leifur

Karlmannsnafnið Leifur er tengt sögninni að lifa og nafnorðinu líf og merkir eiginlega: afkomandi, erfingi. Sjá Nöfn Íslendinga.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

leikir / leikar

Fleirtalan leikir hefur ekki sömu merkingu og fleirtalan leikar.

1) Leikir er fleirtala orðsins leikur þegar það merkir: athöfn þess sem leikur sér, ákveðin leikathöfn eftir sérstökum reglum (leikreglum).

2) Leikar er fleirtala orðsins leikur þegar það merkir: keppni, átök, viðureign, sbr. einnig Ólympíuleikar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

leikmaður

Orðið leikmaður merkir m.a.: leikur maður, sá sem er ekki fagmaður eða sérfræðingur; óprestlærður maður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

leikur

Lýsingarorðið leikur merkir: ó(prest)lærður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

létta

Orðasamböndin létta sér upp og lyfta sér upp eru sömu merkingar.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

lífskostir

Orðið lífskostir merkir: það sem lífið hefur upp á að bjóða.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

líki

Nafnorðið líki merkir: jafnoki. Hún á engan sinn líka.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

lýtalaus

Orðið lýtalaus merkir það sama og gallalaus.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

löð

Orðið löð í orðasambandinu falla í ljúfa löð merkir annaðhvort: verkfæri með misstórum götum eða vinátta ([:Mergur:Mergur málsins]).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki