taktlaus

Orðið taktlaus merkir: óháttvís, ónærgætinn, óviðeigandi. (Orðið er fengið úr ensku.)

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tálsýn

Orðið tálsýn merkir: sýn sem blekkir.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tekt

Orðið tekt í orðasambandinu milli tektar og tvítugs merkir: ferming; e.t.v. komið af því að vera tekinn til altaris eða í kristinna manna tölu.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tilhæfulaus

Orðið tilhæfulaus merkir: alveg loginn, sem enginn sannleikskjarni er í. Athuga að rugla ekki saman við orðið tilefnislaus sem merkir: ástæðulaus.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tími / tvennur

Talað er um tvenna tíma þegar merkingin er: ólíkir, breyttir tímar. Hann má muna tímana tvenna.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tíræðisaldur

Sá sem er á tíræðisaldri er á aldrinum milli 90 og 100 ára.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tjaldsvæði / tjaldstæði

Orðin tjaldsvæði og tjaldstæði merkja það sama, þ.e. svæði þar sem heimilt er að tjalda. Auk þessa getur tjaldstæði merkt: staður fyrir eitt tjald.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tragískur

Orðið tragískur merkir: sorglegur, dapurlegur, harmrænn.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tvíblöðungur

Tvíblöðungur er annaðhvort örk brotin í tvennt (folio) eða örk (bók) í tveggja blaða broti.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

tvílifra

Orðið tvílifra er óbeygjanlegt lýsingarorð sem merkir: vanfær, með barni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki