bíldur

Orðið bíldur, eins og í götuheitinu Bíldshöfði, getur merkt skv. Íslenskri orðabók:

1. Blóðtökuverkfæri.

2. Blettur á kindarhaus.

3. Bíldóttur hrútur eða sauður.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

Bjarmalandsför

Orðið Bjarmalandsför (eða bjarmalandsför) merkir: hættuleg för.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bjór

Þegar talað er um bjór á húsi er átt við: þríhyrnt stykki, einkum efsta hluta stafnbils eða sniðreftingu á (torf)húsgafli.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

blómi

Í orðasambandinu líða eins og blóma í eggi merkir orðið blómi: eggjarauða.
Í eftirfarandi orðasamböndum eitthvað er í blóma og eitthvað stendur með (í) blóma merkir orðið blómi: blómgun, eitthvað sem er blómlegt.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

blóraböggull

Orðið blóraböggull merkir: einhver til að skella skuldinni á (alla jafna ranglega).

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

boðháfur

Nafnorðið boðháfur merkir: ruddi, durtur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bragð

Önnur orð sem merkja það sama og bragð eru keimur og dámur.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bráð

Orðið bráð á helst við um landdýr nema í föstum orðasamböndum, t.d. bíða eftir bráðinni.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

breð

Orðið breð er notað á Vestfjörðum um bretti: aurbreð.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki

bris

Orðið bris merkir: kirtill; ör (á húð); skrof á ís.

Deila:
 • Senda á Facebook
 • Senda á Twitter
 • Senda tengil í tölvupósti
 • Prentvæn útgáfa
 • Setja síðu í bókamerki