tomma

Fremur skyldi nota þágufall en nefnifall í eftirfarandi setningu: myndin er tveimur tommum (ekki tvær tommur) fyrir ofan sófann.
Um er að ræða svokallað þágufall mismunarins.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki