metan

Metan er íslenskur ritháttur erlenda orðsins methan, meþan er hins vegar ekki viðurkenndur ritháttur. Þegar th er þannig umritað á íslensku verður það að t-i inni í orði en þ-i í upphafi orðs eða orðhluta.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki