skáka / hróksvald

Orðatiltækið skáka í því hróksvaldi (líkingin er fengin úr skákmáli) merkir: gera eitthvað í trausti einhvers (af þótta eða mikilmennsku).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki