Afganistan

Afganistan er hvorugkynsnafnorð sem í eignarfalli beygist Afganistans. Íbúar landsins nefnast Afganar (et. Afgani). Lýsingarorð, dregið af heiti landsins, er afganskur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki